top of page

Íbúðar byggingar


Flyðrugrandi

nr. 2, 4, 6 og 10, 12, 14

Byggingin hlaut fyrstu verðaun í samkeppni árið 1974. Vilhjálmur vann teikninguna ásamt þeim Helga og Dennis D. Jóhannessyni. Byggingin var reist á árunum 1975 -1977 og myndar tvær hálfmána- formaðar byggingar. Þrjár hæðir snúa að götu og fjórar að garði. Byggingin stallar upp á við og mynda þannig misstórar íbúðir. Litlar íbúðir eru á garðhæðinni og þær stærstu á götuhæðnni. Íbúðirnar minnka síðan á þriðju og fjórðu hæðunum. Tólf íbúðir eru í hverju stigahúsi í þremur mismunandi stærðum.Sléttuvegur 9

Fjölbýlishúsið að Sléttuvegi 9 var byggt 1998 fyrir hússjóð Öryrkjabandalags Íslands. Eru það fjórar hæðir, geymslukjallari og yfirbyggð bílageymsla. Húsið er steypt á staðnum með steyptum þakplötum uppstólaðri einhalla trébyggðu og pappalögðu einhalla þaki. Fjöldi íbúða á hverri hæð eru sjö alls 28 íbúðir, 65m2 stórar. Heildarstærð húss er 2.760m2Þverbrekka 2 og 4

Húsið á Þverbrekku númer tvö var byggt 1969 og númer fjögur reis tveimur árum síðar eða 1971. Byggingarmeistari var Árni Jóhannsson og vou húsin staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf. Húsin eru mishá, Þverbrekka tvö er átta hæða með 30 íbúðum og númer fjögur er tíu hæða með 38 íbúðum.
FJÖLBÝLISHÚS

FJÖLBÝLISHÚS SEYÐISFIRÐI

Byggt 1982

Eigendur nr.7 Magnús Stefánssn, nr 9 Ómar Hafliðason

Húsin eru einnar hæðar samtengdar með bílskúr. Laufskáli tengjist hvoru húsi

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf

Þak er timburbyggt,á steyptri plötu með þakglugga á mæni.

Hvor íbúð er 130m2 og hvor bílskúr 24m2 Laufskálar eru 14m2 hvor.


HÁTÚN 10 - REYKJAVÍK

Byggt 1965 9 hæða hús ásamt kjallara.

Eigendur: Hússjóður ÖryrkjabandalagsinsHúsin

Fyrsta hæð voru skrifstofur og læknamiðstöð, á 2.-8.hæð voru 11 litlar

26m2 íbúðir, samtals 77 íbúðir .Á efstu hæðinni var mötuneyti.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf, tvö stigahús og tvær lyftur.

Þakhæðin inndregin með léttbyggðu þaki.

Í seinni tíð hefur íbúðum á 2. - 8. hæð verið fækkað, tvær smáíbúðir sameinaðar í eina, þ.e. úr 11 íbúðum í 7 íbúðir.

Fyrstu hæðinnivar breytt í 4 íbúðir og efstu hæðinni í 3 íbúðir.

56 íbúðir eru í húsinu eftir fækkun íbúða.

HÁTÚN 10a - REYKJAVÍK

Byggt 1971. 9 hæða hús ásamt kjallara.

Eigendur: Hússjóður Öryrkjabandalagsins

Fyrsta hæð var sjúkradeild til 201, á 2.-8.hæð voru 12 litlar

26m2 íbúðir, samtals 83 íbúðir .Á efstu hæðinni var skrifstofu og síðar jðuþjálfun.

Staðsteypt eins og Hátún 10. með stigahum og lyftum.

Í seinni tíð hefur íbúðum á 2.-8. hæð verið fækkað , tvær smáíbúðir sameinaðar í eina, þ.e. úr 12 íbúðum í 7 íbúðir.

Fyrstu hæðinni var breytt í 4 íbúðir og efstu hæðinni í 2 íbúðir.

55 íbúðir eru í húsinu eftir fækkun íbúða.


HÁTÚN 10b - REYKJAVÍK

Byggt 1972

Eins og Hátún 10a

Fyrsta hæð hefur verið með fjórum íbúðum frá upphafi

Á efstu hæðinni vöru sameinaðaar skrifstoður sykursjúkra ofl.

55 íbúðir eru í húsinu eftir fækkun íbúða.


ÞVERBREKKA 2 - KÓPAVOGI

Byggt 1969

Byggingarmeistari Árni Jóhannsson

Átta hæða 30 íbúða fjölbýlishús

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf.


ÞVERBREKKA 4 - KÓPAVOGI

Byggt 1971

Byggingarmeistari Árni Jóhannsson

Tíu hæða 38 íbúða fjölbýlishús

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf.


EFSTALAND 14,16,18 - FOSSVOGI

Byggt1966.

Þriggja stigahúsa blokk á tveim hæðum og kjallara með litlum íbúðum og geymslum. Húsið er tvær hæðir frá götu og þrjár hæðir að garði.

Sex íbúðir íhverju stigahúsi og samtals 18 íbúðir.

Samfelldar svalir eru á efri tveim hæðunum.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf.


DALALAND 1,3,5 - FOSSVOGI

Eins og Efstaland 14,16,18

Íbúðafjöldi 18


DALALAND 7,9,11 - FOSSVOGI

Eins og Efstaland 14,16,18


GAUTLAND 1,3 - FOSSVOGI

Byggt 1967

Eins og Efstaland 14,16,18

Nema tveggja stigahúsablokk

Íbúðafjöldi 12


GAUTLAND 17,19,21 - FOSSVOGI

Byggt 1967

Eins og Efstaland 14,16,18

Íbúðafjöldi 18EINBÝLISHÚS

SKÓLABRAUT 81, SELTJARNARNESHREPPI

Nú Valhúsabraut 37 Seltjarnarnesi

Eigandi Selma Kaldalóns og Jón Gunnlaugsson læknir

Teknað árið 1964, ég þá nýkominn heim frá námi.

Stórt fjölskylduhús með sex svefnherbergjum og stofu með flygli Selmu.

Efri hæðin er 154m2 og sú neðri er 132m2.

Húsið er staðsteypt með léttbyggðu sléttu pappalögðu þaki.

Allar sérteikningar og innréttingar teiknaði ég ásamt steyptum arni.


ÆGISBYGGÐ 2, ÓLAFSFIRÐI

Byggt árið 1966

Eigandi Kristinn Ólafsson Skólastjóri.

Húsið stendur á bökkum ósa Ólafsfjarðarvatns, utanmálsstærð er 136m2 og 120m2 innanmál, sem var hámarksstærð til að fá lán hjá Húsnæðismálastofnun.


HRAUNBRAUT 20, KÓPAVOGI

Byggt árið 1967

Eigandi Þóra Eiriksdóttir ogTómas Árnason.

Húsið er í halla að Kópavoginum. Efti hæðin er 162m2 og sú neðri er 99m2,

steypt á staðnum með steyptum vegg-og mæniásbitum. Þak timburbyggt.

BJARMALAND 24, FOSSVOGI

Byggt árið 1967

Eigandi Þórdís Bjarnadóttir og Guðmundur Guðmundsson.

Húsið er einnar hæðar staðsteypt og múrað með sléttu þaki eins og krafist var í deiliskipulagi.

Stórfjölskylduhús með fimm svefnherbergjum.

Hæðin er 222m2 ásamt bískúr og kjallara

samtals 384m2

Allar sérteikningar og innréttingar teiknaði ég ásamt steyptum arni.


SUNNUVEGUR 9, LAUGARDAL

Byggt árið 1967-69

Eigandi Vilborg Vilmundardóttir og Þorsteinn Gíslason skipstjóri.

Húsið er einnar hæðar með turnstofu svífandi á kjallara. Húsið er staðsteypt með munstaðri sjónsteypu.

Hæðin er 203m2 og heildastærð hússins er 275m2.

og múrað með sléttu þaki eins og krafist var í deiliskipulagi.

Allar sérteikningar og innréttingar teiknaði ég.


MARKARFLÖT 51, GARÐAHREPP (BÆ)

Byggt árið 1968

Húsið er einnar hæðar vinkilbyggt staðsteypt með einhallandi þaki.

Stærð 143m2 og bílskúr 47m2


FORNASTRÖND 18, SELTJARNARNESI

Byggt árið 1969

Eigandi Kristján Steindórsson.

Helgi teiknaði BNteikninguna

Húsið er tveggja hæða götumegin og efri hæðin tengist Valhúsahæðinni.

Grunnmynd hæðarinnar er eins og vinningsteikning okkar í samkeppninni “Typuhús Frakvæmdanefndarbyggngaráætlunar” 1967-68.

Efri hæðin er 187m2 og neðri hæðin er 35m2


AUSTURGERÐI 11, REYKJAVÍK

Byggt árið 1969

Eigandi Fríða og Baldur Steingrímsson efnafræðingur

Húsið er einnar hæðar í halla til austurs með bílskúr undir götumegin.

Staðsteypt bygging með steyptri þakpötu og uppstóluðu þaki

Efri hæðin er 160m2 og neðri hæðin er 86m2 síðar 10m2 glerskáli


SUNNUHVOLL Í MOSFELLSSVEIT (BÆ)

Byggt árið 1971

Eigandi Fríða K.Hansen og Fróði Björnsson Flugstjóri.

Byggingin er staðsteypt með munstraðri sjónsteypu, einnar hæðar svífandi á steyptum sökkli. Mæniásþak er krafrsperrubyggt með sýnilegur burðarbitum að innan og utan.

Stærð 183m2, glerskáli 31m2 og bílskúr 37m2


BJARKARGRUND 2, AKRANESI

Byggt árið 1972

Eigandi Þóra Björk og Jósef H. Þorgeirsson lögfræðngur

Húsið er einnar hæðar með “adrium” garði og einhalla þökum að miðgarðinum.

Byggingin er staðsteypt með munstraðri sjónsteypu.

Stærð 236m2 og bílskúr 30m2


HAMRABORG Í MOSFELLSSVEIT (BÆ)

Byggt árið 1972

Eigandi Ragnheiður Jóhannesdóttir g Oddur Ólafsson Lækniri.

Byggingin er staðsteypt með munstraðri sjónsteypu, einnar hæðar á steyptum sökkli. Mæniásþak er krafrsperrubyggt með sýnilegur burðarbitum að innan og utan.

Stærð 165m2 og bílskúr 43m2


FORNASTRÖND 2 SELTJRNARNESI

Byggt árið 1972

Eigandi Kristín Halldórsdóttir Alþingisaður og Jónas Kristjánsson Ritstjóri

Húsið er tveggja íbúða hús, hæð með kjallara að hluta.

Byggt úr staðsteyptri ópússaðri sjónsteypa,útveggir með hleðslumunstri sem síðan var kætt yfir vegna alkalískemmda. Þaker uppstólað á steyptri plötu.

Efri hæðin er 191m2 og kjallarinn er 52m2.


Dísarland 2 Bolungarvík

Byggt 1978

... Jónatansson

Húsið er tvær hæðir, lítil íbúð og bílskúr á neði hæð.

Staðseypt bygging og múruð í hólf og gólf.

Þak er timburbyggt

Efri hæðin er 131m2 og neðri hæðin er 126m2.

Húsið fjarlægt vegna snjóvarnargarða

Tnr 278


HAUKANES 6 GARÐABÆ

Byggt árið 1978-79

Eigandi Rúna og Haukur Dór

Húsið er tvær hæðir, íbúð er á efri hæðinni en vinnustofur á neðri hæðinni.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf.

Þak er timburbyggt, teiknað með grasþaki, en járnklætt.

Sjálfstætt gróðurhús var teiknað þar sem nú er bílskúr.

Gólf íbúðarinnar er flísalögð. Efri hæðin er 149m2, neðri hæðin er 130m2 g bílskúr 42m2.


ÞÓRUNNARSTRÆTI 81 AKUREYRI

Byggt árið 1979-80

Eigandi Margrét og Tryggvi Skólameistari

Húsið er tvær hæðir, íbúð er á efri hæðinni og lítil íbúð á neðri hæðinni ásamt geymslum og bílskúr. Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf

Þak er timburbyggt,á steyptri plötu.

Efri hæðin er 154m2, neðri hæðin er 149m2.


LINDARSEL 9 REYKJAVÍK

Byggt árið 1980-80

Húsið er tvær hæði að götu Inngangur, bílskúr og geymsla á neðri hæð.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf

Þak er timburbyggt,á steyptri plötu.

Efri hæðin er 161m2, neðri hæðin er 84m2.


ESKIHOLT 17 GARÐABÆ

Byggt árið 1981

Eigandi Lýður Friðjónsson

Teiknað DJ/VH.

Húsið er í niðurhalla til vesturs. Efri hæðin er inngangshæð með stofum, eldhúsi og bílgeymslu. Stigi milli hæða er glerhús og á neðri hæðinni eru svefnherbergi.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf með timburbyggðu mæniásþaki.

Efri hæðin með bílgeymslu er 181m2, neðri hæðin og stigi er 100m2


ESKIHOLT 18 GARÐABÆ

Byggt árið 1981

Eigandi: Sigurður Rúnar Friðjónsson.

Teiknað DJ/VH.

Húsið stendur í upphalla ofan götuer tvær hæði að götu.

Inngangur,herbergi,bílsgeymsla og geymsla eru á neðri hæð.

Íbúðin er á efri hæðinni er með stórum garðskála.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf

Þak er timburbyggt.

Efri hæðin með bílgeymslu er 230m2, neðri hæðin 72m2 og garðskálii 50m2


HÖRÐUVELLIR 4 SELFOSSI

Byggt árið 1982

Eigandi Katrín Karlsdóttir og Andrés Valdimarssn.

Hornlóð í gamla hluta Selfoss

Hönnun hússins tók mið að aðlægum húsum nr. 2 og 6.

Húsið er kjallari hæð og ris með bröttu valmaþaki og kvistum.

Sjálfstæður bílskúr er með sama þakorm og húsið

Aðalhæðin er 129m2, risið 97m2, kjallarinn 142m2 og bílskúrinn 42m2.


HRAUNHAMAR Í LANDI HRAUNTÚNS GARÐABÆ

Byggt árið 1985

Teiknað VH/MH

Húsið er einnar hæðar byggt í hrauni.

Staðsteypt bygging með uppstóluðu svífandi valmaþaki.

Íbúðin er 233m2 og bílgeymsla 49m2. neðri hæðin er 149m2.


DUGGUFJARA 8 AKUREYRI

Byggt árið 1988

Eigandi Bessi Skírnisson Tannlæknir

Húsið er hæð og ris með samtengdri bílageymslu.

Staðsteypt með trébyggðu tvíhalla þaki með innbyggðum svöluum mót suðri inn Eyjafjörðinn.

Með uppstóluðu svífandi valmaþaki.

Íbúðin er 190m2 og bílgeymsla 36.


EININGAHÚS TRÉSMIÐJU FLJÓTSDALSHÉRAÐS

Tnr 285 Hæðargerði 17 Reyðarfirði

Tnr 301Heiðartún á Hlöðum Fellabæ 1979

nr 312 Koltröð 17 Egilsstöðum

Tnr 316 Fjóluhvammur 9 Hlöðum Fellabæ

Tnr 326 Sólellir 15 Egilsstöðum

Tnr 324 Álfatröð 7 Egilsstöðum

Tnr 323 Faxatröð 13 Egilsstöðum

Tnr 322 Hvammur Skafrártungum

Tnr 328 Kennarabústaður Hlíðarhrepp Norðurmúlasýslu

Tnr 360 Fagrahlíð 9 Eskifirði

Tnr 355 Suðurvíkurvegur 8a Vík í Mýrdal

Tnr 355 Suðurvíkurvegur 10 Vík í Mýrdal

Tnr 357 Vallholt 9 Vopnafirði

Tnr 362 Fjóluhvammur 11 Hlöðum Fellabæ

Tnr 363 Dalskógar 3 Hlöðum Fellabæ

Tnr 365 Smárahvammur 6 Hlöðum Fellabæ

Tnr 367 Árskógar 24 Egilsstaðaöðum

Tnr 368 Eyvindatá Egilsstaðarhrepp

Tnr 373 Laugar í Reyjadal

Tnr 379 Múlavegur 59 Seyðisfirði

Tnr 382 Krókur II Garðabæ

Tnr 383 Krókamýri 4 Garðabæ

Tnr 384 Hólar í Hjaltadal parhús

Tnr 388 Botnahlíð 32 Seyðisfirði

Tnr 390 Sólvellir Breiðdalsvík veitingahús

Tnr 409 Dalskógar 3 Egilsstöðum

Tnr 425 Öldugata 14 Seyðisfirði

Tnr 427 Strandir starfsmannahús Vitabraut ?


RAÐHÚS

BARÐASTRÖND 27-35 - SELTJARNARNESI

Byggt árið 1966

Eigandi nr 29 Borghildur og Vhilhjalmur

Hver eining er á þrem pöllum, mið- og efri hæð er 133m3 (120m2 innanmál),

Inngangshæðin er með lofthæð 220cm. Hver íbúð er samtals 195m2.

Allar innréttingar og steyptur arinn er sérteiknaðar af VH


ÁRBAKKI 1-9 - SEYÐISFIRÐI

Byggt árið 1966

Einnar hæða raðhús, 117m2, steypt á staðnum með steyptum vegg-og mæniásbitum.


SLÉTTUVERGUR 9A, 9B OG 9C - FOSSVOGI

Byggt árið 1998

Eigandi – forkauðsréttur Brynja Hússjóður Öryrkjabandalagsins.

Einnar hæða þrjú raðhús steypt á staðnum með steyptum vegg-og þakplötu uppstóluðu einhalla trébyggðu og pappalgðu

Stærðn íbúðar með innbyggðum bílskúr 66m2auk 10m2 glerskála í B og C


PARHÚS

KJARRVEGUR 7-9 - FOSSVOGSDAL

Byggt 1982

Eigendur nr.7 Magnús Stefánssn, nr 9 Ómar Hafliðason

Húsin eru einnar hæðar samtengdar með bílskúr.Laufskáli tengjist hvoru húsi

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og gólf

Þak er timburbyggt,á steyptri plötu með þakglugga á mæni..

Hvor íbúð er 130m2 og hvor bílskúr 24m2 Laufskálar eru 14m2 hvor.


FJÓLUGATA 49 VIÐ KLAMBRATÚN

Byggt 1982

Eigandi Guttormur Þórarinnsson

Teiknað BH

Um var að ræða eina óbyggða lóð við Flókagötuna.

Húsin eru stölluð í halla og mynda tvö þrihyningslaga hvít þakform.

Staðsteypt bygging og múruð í hólf og golf.

Umsögn AVS arkitektur,verktækni og skipulag 1993

Vönduð byggingarlist þarf ekki að vera dýr

Hvor íbúð er 164m2 og hvor bílskúr 38m2 Laufskálar eru 9m2 hvor.

bottom of page